© Blush.is    S:775-3330   Hamraborg 1-3 - 200 Kóp - 100% trúnaði er heitið við pöntun og greiðslu – sendum í ómerktum umbúðum um allt land

Opnunartími:

Mánudaga - Miðvikudaga: 11-18

Fimmtudaga: 11-21

Föstudaga: 11-18

Laugardaga: 12-18

Sunnudaga: Lokað

Blogg

Vinsælustu kynlífstækin 2019

30.12.2019

Þetta eru vinsælustu kynlífstækin árið 2019 hjá BLUSH

Top 6 Sogtæki Gerðar Arinbjarnar

26.03.2018

Nú á dögunum tók Gerður Arinbjarnar skemmtilega umræðu  á Snapchat þar sem hún ræddi um hin sívinsælu sogtæki. Hún raðaði upp hennar uppáhalds sogtækjum og er þetta Top 6 listinn.

 

Geta Kynlífsleikföng veitt fjölbreyttar fullnægingar?

10.05.2017

 

Samkvæmt rannsókn frá árinu 2010 sem kom út í tímaritinu Journal of Sexual Medicine, þá kom fram að 94% karla og 85% kvenna stunda sjálfsfróun.

* * * AUKAHLUTIR Í AÐALHLUTVERKI * * *

09.05.2017

 

 

Kynlífstæki eru skemmtilegur búnaður sem okkur er annt um. Þau eru prívat og því ekki til sýnis fyrir Möggu móðursystur og Siggu frænku

Hættir maður einhvern tíman að leika sér?

08.05.2017

 

Að „leika sér“ er hlutur sem við tengjum öll við barnæskuna. Þegar við vorum börn þá hvatti fullorðna fólkið okkur til að leika og við elskuðum að láta ímyndunaraflið ráða ferðinni, skynja eitthvað nýtt, láta hjartað slá hraðar og auðvitað leika með uppáhaldsleikfangið okkar.

Tölum um kynlíf !

26.04.2017

 

Kynlíf virðist svo oft vera hálfgert „tabú“ umræðuefni, svo ég byrji nú þessa grein á því að sletta smá! Þegar ég var unglingur var voðalega lítið talað um kynlíf, það var jú rætt það manna á milli hver hafði sofið hjá hverjum en svo var ekkert nánar farið út í það.

 

Get ég hjálpað honum?

26.04.2017

 

"Ég búin að vera með kærastanum mínum í 4 ár og elska hann endalaust, hann er hreint út sagt frábær! Eina sem mér finnst frekar leiðinlegt og hefur áhrif á mig er..."

 

Ég næ ekki að fá fullnægingu!

24.04.2017

 

"Ég hef gert mér upp fullnæginguna í marga mánuði núna; hvernig get ég sagt makanum mínum sannleikann?"

 

* * * HJÁLPARTÆKI eða KYNLÍFSTÆKI ? * * *

24.04.2017

 

Stundum eru kynlífstæki kölluð “hjálpartæki”. Ég er nokkuð viss um að fyrir sumum hljómi það eins og þau séu til að hjálpa til við eitthvað sem sé bilað. Ég velti því fyrir mér hvort það ýti undir það að pörum finnist ógnvekjandi að prufa að nota kynlífstæki? Stundum hef ég heyrt að fólki finnist eins og kynlífstæki séu að koma í staðin fyrir makann eða “hjálpa” til við að gera eitthvað gott sem makinn sé ekki að gera nógu vel.

 

Skemma titrarar snípinn?

21.04.2017

 

"Kærastan mín fær ekki fullnægingu nema með titrara, líka þegar hún er on the top. Og hún nær ekki heldur að fá fullnægingu þegar ég..."

 

9 leiðir til að gera trúboðann betri

21.04.2017

 

Finnst þér vera kominn tími á að uppfæra trúboðann aðeins? Fyrir marga er þessi stelling vinsælust og mest notuð í svefnherberginu, en eins og með hvað annað gæti verið gaman að brydda aðeins upp á venjurnar.

 

Koma unaðstæki í staðin fyrir makann?

19.04.2017

 

"Vandamálið er að ég næ ekki að sannfæra kærastann minn að taka þátt í að kaupa og velja kynlífsleikfang. Hann er sannfærður um.."

 

Svona færðu meira og betra kynlíf

27.03.2017


Það getur verið áhugavert að heyra konur og karlmenn tala um hvað það er sem kveikir í þeim í svefnherberginu. Við erum öll  svo misjöfn og því eru þær aðferðir sem við notum mjög mismunandi.

5 hlutir sem þú ættir ALDREI að gera í kynlífi!

27.03.2017

 

Kynlíf er eitt af því sem þú græðir virklega mikið á en síðan getur þú líka stórskaðað þig í þeirri iðju. Með öðrum orðum getur það verið geggjað gott og það getur líka farið ansi illa. Typpið getur brotnað, þú getur fengið lekanda og smokkurinn getur jafnvel verið skemmdur! Það er bara margt sem getur farið illa í kynlífi.

Afbeeldingsresultaat voor funny silly couple sex

Ert þú fullnægð?

27.03.2017

 

Við erum öll mismunandi eins og við erum mörg en það eru mjög margar konur sem fá ekki fullnægingu með...

Hvar í fjáranum er G-bletturinn minn?

27.03.2017


"...og ákvað með sjálfri mér að núna væri tíminn fyrir mig að finna blessaðan G-blettinn minn!"


 

Hjálpa sleipiefni?

22.03.2017


"Er eðlilegt að ég hætti að blotna á vissum tímapunkti? Ég er bara 22 ára og þetta er að hafa mjög mikil áhrif á kynlífið mitt..."